Köld sósa
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 1 dós sýrður rjómi
- 2 msk púrrulaukssúpuduft
Duftinu hrært saman við sýrða rjómann. Passar sem ídýfa með snakki, salatsósa, sósa fyrir bakaðar kartöflur, grillsósa fyrir kjúkling, lambakjöt, svínakjöt og fisk.