Kókos- og súkkulaðimuffins
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 2 msk smjör
- 3 msk sykur
- 3 msk kakó
- 2 egg
- 3/4 bolli mjólk
- 2 bollar hveiti
- 2 msk lyftiduft
- 1 bolli kókosmjöl
- smá salt
Þeytið smjör og sykur. Bætið kakó og eggjum út í. Hrærið vel. Bætið mjólk og hveiti út í ásamt lyftidufti og salti. Setjið kókosmjölið út í og blandið vel. Setjið í muffinsform. Bakið í heitum ofni í 25 mín.