Jarðaberjakókosbollueftirréttur

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 1 púðurskykursmarensbotn
  • 2 pelar rjómi
  • 4 kókosbollur
  • 2 bakkar jarðarber
  • 1 stór poki nóakropp

Hylja fat með nóakroppi og setja helming af rjóma yfir. Mylja marensin yfir rjómann og kókosbollum dreift þar fyrir, með gaffli til dæmis. Jarðarber skorin í bita og sett yfir. Restin af rjómanum sett yfir og svo skreytt með jarðarberjum og nóakroppi.