Jógúrtsósa
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Ansi góð jógúrtsósa - hentar vel með fiski og kjúklingi
- Ein dós af lífrænni jógúrt
- 1/3 af niðurskorinni agúrku bætt saman við
- smá ferskur sítrónusafa
- 1 smáttskorinn hvítlaukur
- salt
- pipar
- smá hunang
- niðurskorin steinselja