Jógúrtmuffins

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 3 egg
  • 2 bollar sykur
  • 1 kaffijógúrt
  • 220 g smjörlíki brætt
  • 1 tsk vanilludropar
  • 1/2 tsk rúmlega lyftiduft
  • 2 1/2 bolli hveiti
  • 150 g súkkulaðispænir eða ?bitar

Egg og sykur þeytt. Smjörlíki, jógúrt og dropar settir út í. Þurrefnum hrært varlega saman við. Bakið 170°C á blæstri í 30 mín