Indverskt karrý
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Indverskur karrýréttur, góður með indversku naanbrauði.
Hvað/Hvernig
- 2 laukar
- 4 hvítlauksrif
- Steikt í olíu
- 2-4 matskeiðar karrý paste
- 1 grænmetisteningur
- 5 dl vatn
- 1/2 pk kókosmassi
- 3 matskeiðar rjómaostur
- Salt og pipar eftir smekk.
Út í þetta má setja hvaða grænmeti sem er og jafnvel tómatdós eða púré. Soðiðí ca. 15-25 mínútur. Borið fram með soðnum hrísgrjónum, raita (jógúrt með gúrku basically) og brauði.