Hollustubrauð

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 5 bollar heilhveiti
  • 12 tsk lyftiduft já 12 teskeiðar
  • 2-2.5 tsk salt
  • 2 bollar sólblómafræ
  • 2 bollar graskersfræ
  • 1.5 bolli sesamfræ
  • 1 bolli hörfræ
  • 3 msk sýróp
  • 1 líter ABmjólk

Blanda þurrefnum og fræjum saman. Síðan er gott að blanda fyrst öllu blauta saman og hella svo út í þurrefnin. Öllu hrært saman þar til allt er orðið að einni blautri klessu og þá sett í 2 brauðform. Strá fræjum yfir ef fólk vill og baka í 60-90 mín við 180 gráður og blástur.