Heit salsa ídýfa

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • Mexico bauna mauk úr dós
  • 1 dós sýrður rjómi
  • 1 dós salsa sósa
  • rifinn ostur

Bauna mauk sett i botn á eldföstumóti, síðan sýrður rjómi og loks salsasósan. Rifnum osti svo dreyft yfir, bakað i ofni við 150-180 °C þar til osturinn er orðin gullbrúnn. Borið fram með Doritos flögum