Hafragrautur

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Fyrir 2

  • 2 dl Hafragrjón
  • 4 dl vatn
  • 1/2 tsk salt

Aðferð

Öllu blandað saman í pott og soðið í nokkrar mínútur.