Fiskur með lauk og tómat

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 1 kg ýsuflök
  • 2 egg
  • fiskikrydd
  • 2 stórir laukar
  • 1 1/2 dl tómatkraftur
  • 1 1/2 dl rjómabland (mjólk og rjómi)
  • Ólívuolía
  • Brauðmylsna
  • rifinn ostur

Laukurinn skorinn í sneiðar og brúnaður á pönnu. Eggin þeytt og fiskflökin skorin í bita og velt upp úr eggjunum og síðan brauðmylsnunni (blandað fiskikryddinu). Fiskinum raða í eldfast mót. Steikti laukurinn lagður yfir. Rjómablandinn tómatkraftur og afgangurinn af eggjunum hellt yfir. Rifnum osti stráð yfir og brauðmylsnu.