Draumaterta Hildar

Úr Uppskriftavefurinn
Útgáfa frá 19. október 2009 kl. 16:58 eftir Kristin (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. október 2009 kl. 16:58 eftir Kristin (spjall | framlög) (Tók aftur breytingar 194.144.221.240, breytt til síðustu útgáfu Kristin)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakkFara í leit
  • 1 Svampbotn
  • 1 Marengsbotn
  • 1/2 dós niðursoðnar perur
  • 1/2 l (-2 dl) rjómi, þeyttur


Krem

  • 2 dl rjómi þeyttur
  • 2 dl flórsykur
  • 3 eggjarauður
  • 60 g bráðið suðusúkkulaði

Allt hrært saman, rjóma blandað við.

Raðað saman í þessari röð: Svampbotn, perur, krem, rjómi, marengs, krem, skreytt með rjóma.