Draumaterta Hildar
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
- 1 Svampbotn
- 1 Marengsbotn
- 1/2 dós niðursoðnar perur
- 1/2 l (-2 dl) rjómi, þeyttur
Krem
- 2 dl rjómi þeyttur
- 2 dl flórsykur
- 3 eggjarauður
- 60 g bráðið suðusúkkulaði
Allt hrært saman, rjóma blandað við.
Raðað saman í þessari röð: Svampbotn, perur, krem, rjómi, marengs, krem, skreytt með rjóma.