Cosmopolitan

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Sex and the City kokteillinn.

Mjög einfalt að útbúa þennan drykk. Borinn fram í kokteilglasi. Uppskriftin er fyrir einn (2 únsur). (Sjá mælieiningasíðuna ef í vandræðum með únsurnar.)

  • 1 sletta Trönuberja (cranberry) safi
  • 2 únsur vodka

Sett í kokteilhristara fyllt með ís og hrært þar til vel kalt. Borið fram í mjög vel kældu kokteilglasi, skreytt með sítrónusneið.