Bananaspeltbrauð

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit

Frá Auði

  • 71/2 dl spelt ( fín eða gróf-malað)
  • 5 dl ab - mjólk
  • 2 dl haframjöl
  • ½ dl sólblómafræ
  • ½ dl graskersfræ
  • 1 ¾ msk vínsteinslyftiduft
  • 1tsk sjávarsalt
  • 1 banana


Aðferð

Allt sett saman og sett í vel smurð 2 mót.

Bakað við 190° í 40 mín.