Bananabrauð

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 3 vel þroskaðir bananar
  • 2 egg
  • 1 bolli sykur
  • 2 bollar hveiti
  • 1 tsk matarsódi
  • 1 tsk lyftiduft


Aðferð

Bananar maukaðir og öllu blandað saman. Sett í form og bakað við 150°C á blæstri í 1 klst