Appelsínumarmelaði
Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
Í þessa grein vantar eitt eða annað, þú getur hjálpað til með því að bæta hana eða breyta.
- 2 appelsínur
- 1 sítróna
- 1/2 kg gulrætur
Brytja og sjóða í vatni svo hakka.
- 700 gr sykur
- 2 1/2 dl vatn (lýst er eftir innihaldi)
Soðið saman og hitt sett út í.