Amerískar pönnukökur

Úr Uppskriftavefurinn
Fara í flakkFara í leit
  • 200 g hveiti
  • 3 tsk lyftiduft
  • 0.5 tsk salt
  • 50 g sykur
  • 1 egg
  • 70 g brætt smjör
  • 2.5 dl mjólk
  • vanilludropar

Þurrefnum blandað saman. Egg, mjólk, vanilludropar hrært saman. Þurrefnunum blandað við hræruna. Pönnukökupanna hituð á vægum hita. Smá smjör sett á pönnuna og pönnukökurnar steiktar ca 8-10 cm þvermál.

Borið fram með sírópi, sultu eða smjöri(einnig eru ávextir góðir með) .