Raita

Úr Uppskriftavefurinn
Stökkva á: flakk, leita

Þessi er nauðsynleg með indverskum karrýréttum

  • 150 ml hrein jógúrt
  • 1 msk(ca) fersk mynta, söxuð
  • Myntulauf til skreytingar

Saxa myntulaufin smátt og hræra þau saman við jógúrtið.