Rabarbara-bláberjasulta

Úr Uppskriftavefurinn
Stökkva á: flakk, leita
  • 1 kg. bláber
  • 1 kg. rabbabri
  • 1.5 - 1.6 kg sykur

Rabbabari og sykur er soðið í 20 mín. Hrært vel í sultunni með handþeytara. Bláberin sett út í og soðið við vægan hita í 15 mín eftir að suðan kemur upp. Setja má 1 - 2 msk af rotvarnarefnum (bensónati) í sultuna.