Mango Lassi

Úr Uppskriftavefurinn
Stökkva á: flakk, leita

Þessi indverski drykkur er eins og mangó shake

  • 2.5 dl hrein jógúrt
  • 1.3 dl mjólk
  • 200 gr mangó afhýtt og steinlaust, gott að eiga bara í frysti
  • 4 tsk sykur til að bragðbæta

Allt sett í blandara og blandað í 2 mínútur. Helld í glös og borið fram. Þetta má geyma í kæli í allt að 24 tíma.