Mælieiningar

Úr Uppskriftavefurinn
Stökkva á: flakk, leita

Hér má finna töflu yfir það hvernig má umbreyta ýmsum mælieiningum.

  • 1 teskeið = 5 ml (4.928 ml)
  • 1 matskeið = 3 teskeiðar = 15 ml (14.787 ml)
  • 1 únsa = 2 matskeiðar = 6 teskeiðar = 30 ml (29.57 ml)
  • 1 bolli = 8 únsur = 16 matskeiðar = 237 ml (236.588 ml)


Sniðugt er að nota Google til að breyta milli mælieininga og er einfaldlega hægt að slá inn leitarstrengi á borð við 1 cup in ml og skilar hún þá 1 US cup = 236.588238 ml'.

Dæmi:

...og svo framvegis.