Köld salsa ídýfa

Úr Uppskriftavefurinn
Stökkva á: flakk, leita
  • hálf dós rjómaostur (hreinn í bláa boxinu)
  • 1 dós sýrður rjómi
  • 1 krukka salsa sósa (bestar þessar í mjóu háu krukkunum)

Allt hrært saman í skál, og yfir er sett niðurskorinn blaðlaukur og avakado. Borið fram með Doritosflögum